Skilmálar

Skoffín
Kólguvaði 1
110 Reykjavík
skoffin@skoffin.is         
Sími: 695-2090 (á milli klukkan 17 og 19 virka daga)  
Kennitala: 130880-3049 (Þórdís Steinarsdóttir)
VSK-númer: 105498
Bankanúmer: 0526-26-008049

Skilmálar

Greiðslumáti:

Boðið er upp á eftirfarandi greiðslumáta:

-          Greiða með kredit- eða debitkorti (Mastercard, Maestro, Visa, American Express) í vefverslun í gegnum örugga greiðslumiðlun Borgunar.

-          Greiða með bankamillifærslu samdægurs.

-          Greiða þegar vara er sótt eða keyrð heim (erum með posa).

Verð er gefið upp í íslenskum krónum með virðisaukaskatti. Verð getur breyst án fyrirvara og er birt með fyrirvara um innsláttarvillur. 

Ef ekki hefur verið greitt fyrir pöntun í lok dags áskilur Skoffín.is sér rétt til að bakfæra pöntunina.

Viðskiptavinir skrást sjálfkrafa á póstlista við skráningu og geta átt von á að fá tilkynningar um tilboð og nýjar vörur.

Afhending:

Við afgreiðum vörur innan tveggja daga. Ef óskað er eftir að fá vöruna senda með póstinum bætist afgreiðslutími Íslandspósts við þann tíma. Pantanir gerðar á föstudegi til sunnudags eru póstlagðar á mánudegi.
Hægt er að fá vöruna afhenta með eftirfarandi hætti:

-          Fá vöruna senda með Íslandspósti á næsta pósthús eða inn um lúgu. Kr. 250 ISK
            Aðeins greiddar pantanir eru póstlagðar.

-          Fá vöruna senda með Íslandspósti heim að dyrum, kr. 700 ISK, en frítt ef keyptar eru
           10 vörur eða fleiri. 
            Aðeins greiddar pantanir eru póstlagðar 

-          Sækja vöruna til okkar eftir samkomulagi. Athugið að pantanir gerðar á föstudegi eru
           afgreiddar á mánudegi.
            Hægt er að greiða þegar sótt er.

-          Fá vöruna heimsenda á höfuðborgarsvæðinu. Kr. 900 ISK
           (Heimkeyrsla er yfirleitt samdægurs).
            Hægt er að greiða við afhendingu.

Skoffín ábyrgist ekki vörur eftir að þær hafa verið póstlagðar, t.d. ef sending glatast eða skemmist í höndum póstsins. Óski viðskiptavinur eftir því að sending verði send í ábyrgð skal hann taka það fram í pöntun eða hafa samband við okkur með tölvupósti.

Skilafrestur:

Hægt er að skila vöru í upprunalegu ástandi innan 15 daga og skipta í aðra vöru eða fá inneignarnótu. Framvísa skal greiðslukvittun. Ef varan er gölluð fæst hún endurgreidd að fullu. Sendingarkostnaður greiðist af viðtakanda nema ef um gallaða vöru er að ræða. Einnig er hægt að koma á staðinn og skila vörunni.

Vakin er athygli á því að hundur er á heimilinu þar sem lagerinn er staðsettur.

Skilmálar teljast samþykktir þegar viðskipti hafa átt sér stað.